Showing all 5 results
Blaðgræna er græni liturinn sem myndast náttúrulega í plöntum og þörungum. Hún er einstaklega næringar- og andoxunarrík og í fljótandi formi er auðvelt fyrir líkamann að ná hámarks nýtingu á kostum hennar. Kiki Health blaðgrænan er pressuð úr alfalfa grasi og er vökvinn alveg hreinn, án nokkurra litarefna eða annarra aukaefna.
Innihaldslýsing: Blaðgræna pressuð úr Medicago Sativa (alfalfa), hreinsað vatn.
Notkun:
Hristið vel fyrir notkun. Fullorðin: blandið einni matskeið (15ml) í vatn eða safa, helst á fastandi maga, 1-3 sinnum á dag. Börn: 1 teskeið (5ml) í vatn eða safa.
Geymsluþol: Geymið lokaðar umbúðir ekki við hærra hitastig en 25°C. Geymið flöskuna í kæli eftir opnun og notið innan tveggja vikna. Gætið þess að tappinn sé ávallt vel skrúfaður á.
Kolsýrt vatn með extröktum úr grænu te, kanil og grænum kaffibaunum.
Innihaldslýsing: Kolsýrt vatn, sítrónusafi (4,6%), hlynsýróp (3,5%), yerba mate (0,1%), matcha te extrakt (0,1%), kanilextrakt (0,1%), náttúruleg bragðefni, himalayasalt (0,04%), grænn kaffiextrakt (0,03%).
Næringargildi í 100ml: Orka 45kJ/11kkal, Fita 0g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 2,5g, þar af sykurtegundir 2,5g, Prótein <0,5g, Salt <0,05g.
Kolsýrt vatn með extröktum úr jurtum.
Innihaldslýsing: Kolsýrt vatn, sítrónusafi (4,5%), hlynsýróp (2%), timían extrakt (0,1%), kanilextrakt (0,1%), lavenderextrakt (0,1%), rósmarínextrakt (0,06%).
Næringargildi í 100ml: Orka 30kJ/7kkal, Fita 0g, þar af mettuð 0g, Kolvetni 1,4g, þar af sykurtegundir 1,4g, Prótein <0,5g, Salt <0,01g.
Innihaldslýsing: Súkkulaðihaframjólk (hafrar (14%), eplasafi, kakó (1,5%),, sólblómaolía, þistilolía, sjávarsalt), chai blanda (kanill, engifer, fenika, kardimomma, negull, lakkrísrót, svartur pipar, kakó, anís).
Næringargildi í 100g: Orka 278J/66kkal, Fita 0,9g, þar af mettuð 0,2g, Kolvetni 13g, þar af sykurtegundir 9,2g, Prótein 1g, Salt 0,1g.
Innihaldslýsing: Haframjólk (hafrar (14%) (gl), sólblómaolía, þistilolía, sjávarsalt), chai blanda (kanill, engifer, fenika, kardimomma, negull, lakkrísrót, svartur pipar, kakó, anís).
Næringargildi í 100g: Orka 208J/50kkal, Fita 1,6g, þar af mettuð 0,4g, Kolvetni 7,8g, þar af sykurtegundir 5,7g, Prótein 0,6g, Salt 0,1g.