Sýni 2 niðurstöður
Ávaxta- og grænmetishreinsirinn frá Ecos er einstök vara sem slegið hefur í gegn að undanförnu. Hann er vegan, niðurbrjótanlegur í náttúrunni (biodegradeable) og cruelty free, og framleiddur á umhverfisvænan og sanngjarnan hátt. Lestu meira um Ecos vörulínuna hér.
LoofCo svampurinn er gerður úr grænmetistrefjum og bómull, virkar frábærlega til að hreinsa bæði slétt og hrjúft yfirborð ávaxta og grænmetis og má setja í moltu þegar notkun hans er hætt. Lestu allt um LoofCo línuna hér.