Showing all 14 results
Lunette klútarnir henta frábærlega til að þrífa túrbikarana þegar rennandi vatn er ekki aðgengilegt, t.a.m. á ferðalögum og almenningsklósettum. Klútarnir hafa sótthreinsandi eiginleika án þess að skaða sílikonið, eru lyktarlausir og gerðir úr viskós jurtatrefjum, alkóhóli og vatni. Þeir brotna fullkomlega niður í náttúrunni.
Fljótandi hreinsigel sérstaklega þróað til að hreinsa sílikonbikara á náttúruvænan og öruggan hátt. Hreinsirinn inniheldur sítrónu- og eucalyptus olíur sem hafa sérstaklega hreinsandi eiginleika. Engin paraben eða súlfít eru í gelinu og það hefur ekki verið þynnt út, svo einn dropi dugar í hvern bikarþvott.