Sýni eina niðurstöðu
Innihaldslýsing: Vatn, sjálfbært ræktuð pálmaolía (15%), sykur (10%), þrúgusykur, drifefni: nituroxíð, glúkósasýróp, rakaefni: sorbitól, ýruefni: mónó- og díasetýl vínsteinssýruesterar úr ein og tvíglýseríðum úr fitusýrum, pólýoxýetýlen sorbítan mónósterat, þykkingarefni: hýdroxýprópýlmermetýlsellúlósi, kartöflusterkja, salt, bragðefni.
Næringargildi í 100g: Orka 849kJ/203kkal, Fita 16,0g, þar af mettuð 16,0g, Kolvetni 15,0g, þar af sykurtegundir 10,0g, Prótein 0,0g, Salt 0,25g